• Lesa meira
 • Um VMÍ

  Um VMÍ

  Vetraríþróttamiðstöð Íslands var stofnuð á Akureyri með staðfestingu samstarfs milli menntamála- ráðuneytisins, Akureyrarbæjar, Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og Íþróttabandalags Akureyrar.

 • Styrkir VMÍ

  Styrkir VMÍ

  Vetraríþróttamiðstöð Íslands hefur það meginhlutverk að efla vetraríþróttir, íþróttafræðslu og útivist og stuðla þannig að heilbrigðu lífi og heilsurækt meðal almennings, svo sem skólafólks, fatlaðra og keppnis- og afreksfólks í íþróttum með hefðbundnar vetraríþróttir, íþróttafræðslu og útivist að leiðarljósi.  Til að ná fram meginhlutverki sínu veitir VMÍ styrki til verkefna sem efla vetraríþóttir, fræðslu og útivist sbr. 1. gr. reglugerðar um VMÍ.  Sérstaklega er hvatt til verkefna sem fela í sér samstarf sem hvetur einstaklinga og félagasamtök til aukinnar þátttöku og samstarfs í vetraríþróttum, jafnt fyrir almenning sem keppnisfólk.

  Umsóknareyðublað má finna með því að smella hér.

 • Hafa samband við VMÍ

  Hafa samband við VMÍ

  Viltu koma einhverju á framfæri við stjórn VMÍ?

  Hér er þá einföld leið til að koma skilaboðum til stjórnar. 

Tengslanet

 

 

 

 

 

 iflogo