Fundur 75
Vetraríþróttamiðstöð Íslands – Fundargerð
75. fundur
7. júní 2010
Íþróttakálfi ÍBA
Glerárgötu 26
Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Margrét Baldvinsdóttir
Gerður Jónsdóttir
Friðrik Einarsson
Þröstur Guðjónsson
Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
Fundarerfni:
Vetraríþróttahátíð ÍSÍ 2010
Framkvæmdastjóri og Þröstur Guðjónsson gerðu grein fyrir VH2010 sem fram fór í vetur. Almenn ánægja var með hátíðina. Umræður fóru fram um tíðni hátíðarinnar og gildi hennar gagnvart íþróttalífinu á svæðinu.
Starfssemi í Hlíðarfjalli 2009-2010
Forstöðmaðurinn í Hlíðarfjalli reifaði á rekstrinum síðastliðinn vetur sem var sá albesti í áraraðir.
Fjárhagsstaða vegna uppbyggingarsamnings
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir fjárhagsstöðu uppbyggingarsamnings Akureyrarbæjar og menntamálaráðuneytisins. Af núgildandi samning eru 3,2 milljónir króna til uppbyggingar. Framkvæmdastjóra falið að skrifa bréf til Akueyrarbæjar til þess að gera grein fyrir fjárhagslegri stöðu samningsins.
Samningur milli Akureyriarbæjar og menntamálaráðuneytisins um VMÍ
Rætt var um samning um VMÍ á milli Akureyrarbæjar og menntalmálraðuneytisins. Stjórn VMÍ telur brýnt að unnið verði að nýjum samningi um rekstur og uppbygginu á vegum VMÍ.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 19:00
75. fundur
7. júní 2010
Íþróttakálfi ÍBA
Glerárgötu 26
Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Margrét Baldvinsdóttir
Gerður Jónsdóttir
Friðrik Einarsson
Þröstur Guðjónsson
Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
Fundarerfni:
Vetraríþróttahátíð ÍSÍ 2010
Framkvæmdastjóri og Þröstur Guðjónsson gerðu grein fyrir VH2010 sem fram fór í vetur. Almenn ánægja var með hátíðina. Umræður fóru fram um tíðni hátíðarinnar og gildi hennar gagnvart íþróttalífinu á svæðinu.
Starfssemi í Hlíðarfjalli 2009-2010
Forstöðmaðurinn í Hlíðarfjalli reifaði á rekstrinum síðastliðinn vetur sem var sá albesti í áraraðir.
Fjárhagsstaða vegna uppbyggingarsamnings
Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir fjárhagsstöðu uppbyggingarsamnings Akureyrarbæjar og menntamálaráðuneytisins. Af núgildandi samning eru 3,2 milljónir króna til uppbyggingar. Framkvæmdastjóra falið að skrifa bréf til Akueyrarbæjar til þess að gera grein fyrir fjárhagslegri stöðu samningsins.
Samningur milli Akureyriarbæjar og menntamálaráðuneytisins um VMÍ
Rætt var um samning um VMÍ á milli Akureyrarbæjar og menntalmálraðuneytisins. Stjórn VMÍ telur brýnt að unnið verði að nýjum samningi um rekstur og uppbygginu á vegum VMÍ.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 19:00