Fundur 76

Vetraríþróttamiðstöð Íslands – Fundargerð
76. fundur
2.september 2010 kl. 17:00
Glerárgötu 26, íþróttakálfi
 
Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Margrét Baldvinsdóttir
Gerður Jónsdóttir
Friðrik Einarsson
Þröstur Guðjónsson

Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari

Fundarerfni:
 
Heimsókn frá fullrúum Akureyrarbæjar
Nói Björnsson, formaður íþróttaráðs, Kristinn H. Svanbergsson íþróttafulltrúi og Geir Kristinn Aðalsteinsson, forseti bæjarstjórnar mættu á fundinn og ræddu samning Akureyrarbæjar og menntamálaráðuneytisins.
Þeir viku af fundi kl. 18.
 
Áritun ársreiknings 2009
Ársreikningur fyrir árið 2009 var samþykktur og undirritaður.
 
Fleira ekki tekið fyir og fundi slitið kl. 18:35