Fundur 48

Vetraríþróttamiðstöð Íslands – Fundargerð
48. fundur
11.10.2004   kl. 16:00
Skíðastöðum, Hlíðarfjalli

Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Benedikt Geirsson
Margrét Baldvinsdóttir
Nói Björnsson
Þröstur Guðjónsson

Starfsmenn:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari


1. Kynning á framkvæmdum í Hlíðarfjalli
Framkvæmdastjóri kynnti framkvæmdir sem átt hafa sér stað í Hlíðarfjalli í sumar.
 
2. Fjárhagsáætlun 2005
Fjárhagsáætlun lögð fram fyrir árið 2005 og hún samþykkt.

3. Önnur mál:

Formaður sagði frá fundi sem hann sat á Grenivík þar sem hugmyndir eru um auknar framkvæmdir                 varðandi vetrariðkunn voru kynntar.  Benedikt Geirsson spurðist fyrir um miðasölukerfi sem VMÍ                      samþykkti fyrir ári síðan.

Margrét Baldvinsdóttir vakti athygli á möguleikum á hljóðkerfi á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli.

Þröstur Guðjónsson sagði frá hugmyndum um að standa fyrir námskeiði fyrir fatlaða þar sem hópur frá Challenge Aspen kemur og mun sinna fræðslu.  Stjón VMÍ samþykkir að vera þáttakandi í þessu verkefni og felur framkvæmastjóra að vinna málið nánar.

Umræður um hugsanlegar framkvæmdir í Hlíðarfjalli í framtíðinni

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 18:25