Fundur 51

Vetraríþróttamiðstöð Íslands – Fundargerð
51. fundur
25. apríl  2005 kl. 16:00
Skíðahótelinu Hlíðarfjalli
 
Stjórnarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Benedikt Geirsson
Magrét Baldvinsdóttir
Nói Björnsson
Þröstur Guðjónsson
   
Starfsmenn:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari

Dagskrá

Snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli
Framkvæmdarstjóri kynnti áætlanir og stöðu mála vegna framkvæmda við snjóframleiðslukerfi í Hlíðarfjalli.

Fleira ekki tekið fyrir.
Fundi slitið kl. 18:30