Fundur 59
Vetraríþróttamiðstöð Íslands – Fundargerð
59. fundur
9. desember 2006 kl. 16:00
Skíðahótelinu Hlíðarfjalli
Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Benedikt Geirsson
Magrét Baldvinsdóttir
Nói Björnsson
Starfsmenn:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
Dagskrá
Erindi frá Tækni og umhverfissviði Akureyrarbæjar - Útivistarsvæði – kaup á snjótroðara
Stjórn VMÍ tekur jákvætt í erindi Tækni og umhverfissviðs og samþykkir að fjármagna breytingar á snjótroðara Hlíðarfjalls PB 170 þannig að hann nýtist í Kjarnaskógi sem fellst meðal annars að breyta og mjókka millu og lagfæra beltagang að andvirði 1200 þúsund krónur.
Stjórn VMÍ telur það ekki hlutverk sitt að greiða fyrir eignatilfærslu milli stofnana Akureyrarbæjar.
Krullihús, kynning
Fulltrúar krulludeildar Skautafélags Akureyrar, Gísli Kristinsson, Hallgrímur Valsson og Ágúst Hilmarsson mættu á fundinn og kynntu hugmyndir að byggingu krulluhúss á Akureyri.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 17:30
***
Fundargerð í Pdf
59. fundur
9. desember 2006 kl. 16:00
Skíðahótelinu Hlíðarfjalli
Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Benedikt Geirsson
Magrét Baldvinsdóttir
Nói Björnsson
Starfsmenn:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
Dagskrá
Erindi frá Tækni og umhverfissviði Akureyrarbæjar - Útivistarsvæði – kaup á snjótroðara
Stjórn VMÍ tekur jákvætt í erindi Tækni og umhverfissviðs og samþykkir að fjármagna breytingar á snjótroðara Hlíðarfjalls PB 170 þannig að hann nýtist í Kjarnaskógi sem fellst meðal annars að breyta og mjókka millu og lagfæra beltagang að andvirði 1200 þúsund krónur.
Stjórn VMÍ telur það ekki hlutverk sitt að greiða fyrir eignatilfærslu milli stofnana Akureyrarbæjar.
Krullihús, kynning
Fulltrúar krulludeildar Skautafélags Akureyrar, Gísli Kristinsson, Hallgrímur Valsson og Ágúst Hilmarsson mættu á fundinn og kynntu hugmyndir að byggingu krulluhúss á Akureyri.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 17:30
***
