Fundur 70
Vetraríþróttamiðstöð Íslands – Fundargerð
70. fundur
11. febrúar 2009 kl. 16:30
Skíðastöðum Hlíðarfjalli
Nefndarmenn:
Margrét Baldvinsdóttir, varaformaður
Friðrik Einarsson
Þröstur Guðjónsson
Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
Fundarerfni:
Masterplan vinna fyrir Hlíðarfjall
Fulltrúar frá SE Group kynntu stöðu á vinnu við framtíðarhugmyndum að uppbyggingu á skíðavæðinu í Hlíðarfjalli. Undir þessu lið voru einnig fulltrúar frá Akureyrarbæ, Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri, Hermann Jón Tómasson, formaður bæjarráðs, Ólafur Jónsson, formaður ÍRA og Kristinn H. Svanbergsson, íþróttafulltrúi.
Fulltrúar Akureyrarbæjar viku af fundi kl. 18:30
Ársskýrsla 2007
Ársskýrsla 2007 undirrituð
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið 19:00
***
Fundargerð í Pdf
70. fundur
11. febrúar 2009 kl. 16:30
Skíðastöðum Hlíðarfjalli
Nefndarmenn:
Margrét Baldvinsdóttir, varaformaður
Friðrik Einarsson
Þröstur Guðjónsson
Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
Fundarerfni:
Masterplan vinna fyrir Hlíðarfjall
Fulltrúar frá SE Group kynntu stöðu á vinnu við framtíðarhugmyndum að uppbyggingu á skíðavæðinu í Hlíðarfjalli. Undir þessu lið voru einnig fulltrúar frá Akureyrarbæ, Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri, Hermann Jón Tómasson, formaður bæjarráðs, Ólafur Jónsson, formaður ÍRA og Kristinn H. Svanbergsson, íþróttafulltrúi.
Fulltrúar Akureyrarbæjar viku af fundi kl. 18:30
Ársskýrsla 2007
Ársskýrsla 2007 undirrituð
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið 19:00
***
