Fundur 71
Vetraríþróttamiðstöð Íslands – Fundargerð
71. fundur
20. maí 2009 kl. 16:30
Glerárgötu 26, annari hæð
Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Margrét Baldvinsdóttir
Gerður Jónsdóttir
Friðrik Einarsson
Þröstur Guðjónsson
Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
Fundarerfni:
Skýrsla SE Group
Framtíðarsýn í Hlíðarfjalli
Guðmundur Karl fór yfir drög að skýrslu varðandi framtíðarsýn að skipulagi á skíðasvæðinu í Hllíðarfjalli. Stjórn VMÍ lýsir yfir ánægju með stöðuna á verkefninu og mun halda áfram að vinna að skýrslunni áður en hún er gerð opinber.
Ársreikningar 2008
Ársreikningur VMÍ lagður fram til kynningar. Gert er ráð fyrir að gegnið verði frá ársreikningnum á næsta fundi.
Vetraríþróttahátíð 2010
Stjórn VMÍ ræddi möguleika á að taka þátt í Vetraríþróttahátíð ÍSÍ 2010 ef til hennar yrði leitað. Stjórn VMÍ hvetur ÍSÍ til þess að viðhalda hefðinni með Vetaríþróttahátíð ÍSÍ enda hefur hún verið haldin á Akureyri á síðan 1970 á tíu ára fresti. Stjórn VMÍ lýsir yfir áhuga á leggja sitt af mörkum til þess að hátíðin megi verða að veruleika.
Fundi slitið kl. 19:00
****
Fundargerð í Pdf
71. fundur
20. maí 2009 kl. 16:30
Glerárgötu 26, annari hæð
Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Margrét Baldvinsdóttir
Gerður Jónsdóttir
Friðrik Einarsson
Þröstur Guðjónsson
Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
Fundarerfni:
Skýrsla SE Group
Framtíðarsýn í Hlíðarfjalli
Guðmundur Karl fór yfir drög að skýrslu varðandi framtíðarsýn að skipulagi á skíðasvæðinu í Hllíðarfjalli. Stjórn VMÍ lýsir yfir ánægju með stöðuna á verkefninu og mun halda áfram að vinna að skýrslunni áður en hún er gerð opinber.
Ársreikningar 2008
Ársreikningur VMÍ lagður fram til kynningar. Gert er ráð fyrir að gegnið verði frá ársreikningnum á næsta fundi.
Vetraríþróttahátíð 2010
Stjórn VMÍ ræddi möguleika á að taka þátt í Vetraríþróttahátíð ÍSÍ 2010 ef til hennar yrði leitað. Stjórn VMÍ hvetur ÍSÍ til þess að viðhalda hefðinni með Vetaríþróttahátíð ÍSÍ enda hefur hún verið haldin á Akureyri á síðan 1970 á tíu ára fresti. Stjórn VMÍ lýsir yfir áhuga á leggja sitt af mörkum til þess að hátíðin megi verða að veruleika.
Fundi slitið kl. 19:00
****
