Fundur 72

Vetraríþróttamiðstöð Íslands – Fundargerð
72. fundur
8. júní  2009  kl. 16:30
Glerárgötu 26, Skrifstofu ÍBA

Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Margrét Baldvinsdóttir
Gerður Jónsdóttir
Friðrik Einarsson
Þröstur Guðjónsson

Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari

Fundarerfni:

Skýrsla SE Group
Framtíðarsýn í Hlíðarfjalli
Guðmundur Karl fór yfir drög að skýrslu varðandi framtíðarsýn að skipulagi á skíðasvæðinu í Hllíðarfjalli. Stjórn VMÍ lýsir yfir ánægju með stöðuna á verkefninu og mun halda áfram að vinna að skýrslunni.

Ársreikningar 2008
Farið yfir ársreikninga VMÍ fyrir árið 2008

Á fundinn komu fulltrúar Skautafélags Akureyrar og Skíðafélags Akureyrar
Viðar Jónsson framkvæmdastjóri Skautafélag Akureyrar mætti á fundinn og fór yfir uppbyggingu á aðstöðu við skautahöllina á Akureyri á síðustu árum.

Á fundinn mættu Ólafur Björnsson, Margrét Melsteð og Margrét  frá Skíðafélagi Akureyrar og fóru yfir uppbygginu á aðstöðu í Hlíðarfjalli undanfarin ár

Fundi slitið kl. 19:00

    Fundargerð