Fundur 77

Vetraríþróttamiðstöð Íslands – Fundargerð
77. fundur
3. janúar 2017 kl. 17:00
Glerárgötu 26, íþróttakálfi
 
Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Margrét Baldvinsdóttir
Gerður Jónsdóttir
Friðrik Einarsson
Þröstur Guðjónsson
 
Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari

Fundarerfni

Staða á samningi Akureyrar og Menntamálaráðuneytis
Eiríkur B. Björgvinsson kom á fundinn og gerði grein fyrir viðræðum  á milli Akureyrarbæjar og Menntamálráðuneytisins um áframhaldandi samning um Vetraríþróttamiðstöð Íslands.
 
Fjárhagsáætlun 2011
Fjárhagsáætlun fyrir 2011 samþykkt
 
Fleira ekki tekið fyir og fundi slitið kl. 18:35