Fundur 79

Vetraríþróttamiðstöð Íslands – Fundargerð
79. fundur
20. júní  2011 kl. 17:30
Glerárgötu 26, íþróttakálfi
 
Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Friðrik Einarsson, í fjarfundarbúnaði frá Reyjavík
Þröstur Guðjónsson

Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
 
Fundarerfni:
Skýrsla varðandi framtíðaruppbyggingu í Hlíðarfjalli.
Skýrslan From City park to Mountain Destination sem SEGroup gerði hefur verið þýdd og þýðingin kynnt á fundinum. „Úr bæjarbrekku í fjallaparadís.“
 
Staða að nýjum samningi milli Akureyrarbæjar og Menntamálaráðuneytisins rædd.
 
Framkvæmdastjóri sagði frá ferð sinni á Skíðasvæðaráðstefnu í Innsbruck í Austuríki.
 
North Atlantic Ski Areas Association
Framkfæmdastjór sagði frá væntanlegri ráðstefnu NASAA (North Atlantic Ski Areas Association) sem verður haldin í Skagafirði þann 8-9. ágúst 2011.

Fleira ekki tekið fyir og fundi slitið kl. 19:00