fundur 81
Vetraríþróttamiðstöð Íslands –
Fundargerð
81. fundur
3. janúar 2012 kl. 17, Glerárgötu 26,
íþróttakálfi
Nefndarmenn:
Þórarinn B. Jónsson, formaður
Margrét Baldvinsdóttir
Gerður Jónsdóttir
Friðrik Einarsson
Þröstur Guðjónsson
Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
Fundarerfni
1. Bréf frá ÍHÍ varðandi erlend hokkýlið.
Stjórn VMÍ samþykkir að kaupa auglýsingu vegna landsleiks kvenna í íshókkýleik að upphæð 150 þúsund krónur.
2. Bréf frá Dr. Ingimari Jónssyni tekið fyrir varðandi styrk eða bókakaup vegna útgáfu bókarninnar vetrarleikarnir Chamonix 1924 til Vancouver 2010.
Stjórn VMÍ samþykkir að kaupa bækur að andvirði allt að 200 þúsund krónur.
Formaðurinn Þórarinn B. Jónsson þakkaði stjórnarmönnum fyrir samstarfið og óskar Vetraríþróttamiðstöð Íslands velfarnaðar á komandi arum.
Þröstur Guðjónsson þakkaði fyrir hönd annara fundarmanna samstarfið á tímabilinu.
Fundi slitið kl. 18:45
Fundargerð í pdf - smella hér