Fundur 83

 

Vetraríþróttamiðstöð Íslands

83. fundur

13. nóvember 2012 kl. 17:00

Glerárgötu 26, íþróttakálfi


Nefndarmenn:

Hlín Bolladóttir, formaður

Margrét Baldvinsdóttir

Árni Óðinsson

Friðrik Einarsson

Margrét Ólafsdóttir


Starfsmaður

Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari


Fundarefni


1.  Staða umsóknar vegna IPA styrk


2. Fræðslumál og ferlimál fatlaðra tengdum íþróttamannvirkjum

Til íþróttasambandana og einnig Kanadísk hjón sem eru áhugafólk um skautaiðkun fatlaðra.


3. Staða viðræðna á milli Akureyrarbæjar og Menntamálaráðuneytisins um áframhaldandi samning VMÍ


4. Önnur mál


Fundi slitið kl. 18:25