Fundur 84

Vetraríþróttamiðstöð Íslands

84. fundur

23. maí 2013 kl. 17:30

Glerárgötu 26, íþróttakálfi


Nefndarmenn:

Hlín Bolladóttir, formaður

Margrét Baldvinsdóttir

Heba Finnsdóttir

Friðrik Einarsson

Þröstur Guðjónsson


Starfsmaður:

Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari


Fundarefni


1.  Staða viðræðna á milli Akureyrarbæjar og menntamálaráðuneytisins um áframhaldandi samning VMÍ


2. Skíðanámskeið fatlaðra

Framtíðarhugmyndir, ályktun send til þingmanna kjördæmisins um fjárhagslegan stuðning til handa verkefninu.


3. Önnur mál


Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 19:00