Fundur 85

Vetraríþróttamiðstöð Íslands

85. fundur

23. október 2013 kl. 15:00

Glerárgötu 26, íþróttakálfi


Nefndarmenn:

Hlín Bolladóttir, formaður

Margrét Baldvinsdóttir

Heba Finnsdóttir

Friðrik Einarsson

Þröstur Guðjónsson


Starfsmaður:

Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari


Fundarerfni


1. Ársreikningur 2012

Stjórn VMÍ samþykkir ársreikning fyrir 2012


2. Fjárhagsáætlun fyrir 2014

Samþykkt fjárhagsáætlunar frestað


3. Launamál framkvæmdastjóra

Launamál framkvæmdastjóra rædd.


4. Staða viðræðna á milli Akureyrarbæjar og menntamálaráðuneytisins um áframhaldandi samning VMÍ


Fleira ekki tekið fyrir.


Fundi slitið kl. 18:30