Fundur 87
Vetraríþróttamiðstöð Íslands
87. fundur
13. febrúar 2014 kl. 17:15
Glerárgötu 26, íþróttakálfi
Nefndarmenn:
Hlín Bolladóttir, formaður
Margrét Baldvinsdóttir
Árni Óðinsson
Friðrik Einarsson
Margrét Ólafsdóttir
Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
Fundarefni
1. Kjaramál framkvæmdastjóra
Stjórnin ræddi kjaramál framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri vék af fundinum á meðan.
2. Framtíðarsýn VMÍ
Framtíðarsýn og hlutverk VMÍ rædd.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 19:00