Fundur 89
Fundargerð |
89. fundur |
3.júní 2014 kl.16:15 |
Glerárgötu 26, íþróttakálfi |
Nefndarmenn: |
|
||
|
Hlín Bolladótir, Formaður Margrét Baldvinsdóttir Árni Óðinsson Friðrik Einarsson Þröstur Guðjónsson |
|
|
Starfsmaður:
Guðmundur Karl Jónsson, fundarritari
Fundarerfni:
Ársreikningar 2013
Stjórn VMÍ samþykkir ársreikning fyrir starfsárið 2013
Starfsmannahald:
Stjórn VMÍ fer fram á það við Guðmund Karl Jónsson um að sinna helstu verkefnum VMÍ fram í lok ágúst.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 18:00