Skýrslur

Skýrsla um framtíðaruppbyggingu í Hlíðarfjalli

Skýrslan From City park to Mountain Destination var unnin af fyrirtækinu SEGroup og fjallar hún um framtíðaruppbyggingu skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli. Íslenskur titill skýrslunnar er „Úr bæjarbrekku í fjallaparadís.“

Hér að neðan er hægt að lesa vefútgáfu skýrslunnar og hlaða henni einnig niður á pdf-formi. 

Vefútgáfa á ensku og íslensku: lesa

Útgáfa á pdf-formi: smella hér

 

  

Fortíð, nútíð og framtíð

Skýrsla VMÍ gerð á árinj 2007 um uppbyggingu í Hlíðarfjalli. 

 

Vefútgáfa:  lesa

Útgáfa á pdf-formi: smella hér